HP Elite x2

09.11.16

HP x2 er einstaklega fallega hönnuð og með þarfir þeirra sem þurfa að vera í sambandi hvar sem er, án þess að þurfa að draga úr kröfum um aðgengi að sínu fyrirtækjaumhverfi.

Klárlega valkosturinn þegar þörf er á meðfærilegri, áreiðanlegri og öruggri vinnuvél – sem stíll er yfir.

HP Elite x2 1012 ræður við flest verkefni og er auðveld í uppsetningu – bæði fyrir notendann og kerfisstjórann. Öryggisuppsetningin er einföld og hægt er að stilla hana af miðað við þær reglur sem gilda í fyrirtækinu.

Kynntu þér Elite x2 nánar