HP x3

10.01.17

HP Elite x3 sameinar eiginleika PC tölvu, spjaldtölvu og snjallsíma í einstöku tæki. Uppfyllir kröfur um öryggi og getur tengst skjá og lyklaborði með nettri tengikví þegar vinnan kallar.

x3 er hluti af nýrri Premium línunni frá HP þar sem hönnun, notagildi og kröfur um góð afköst í fyrirtækjaumhverfi leggja línurnar.

Sinntu öllu frá sama tækinu á einfaldan hátt, á skrifstofunni eða á ferðinni. Settu x3 í dokkuna við skrifborðið og sinntu vinnunni eins og um borð- eða fartölvu væri að ræða.

Kynntu þér HP x3 nánar