Azure - Þurfum við meira járn!

Flokkur: OK Veitan

Microsoft Azure hefur vaxið jafnt og þétt sem þjónustuveita hjá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum á síðustu misserum. Á sama tíma hefur Azure umhverfi Microsoft aukið þjónustuframboð umtalsvert og pakkað inn skilgreindum verkefnum á einfaldan og hagkvæman hátt. Það hefur aldrei verið auðveldara að setja í gang nýja þjónustu, hvort sem um er að ræða einfalt vefsvæði eða umfangsmikið safn netþjóna, án stofnkostnaðar og einungis er greitt fyrir notkun.

Azure er raunverulegur kostur í UT rekstri íslenskra