Bjór og keila 2016

Flokkur: OK Veitan

Nýtt ár og Opin kerfi byrjaði árið að sjálfsögðu með bjór og keilu fyrir viðskiptavini sína! Frábær mæting og stemning var á staðnum. Menn voru almennt á því að flutningurinn úr Öskjuhlíðinni í Egilshöllina hefði bara haft jákvæð áhrif.

Allar brautir voru opnar, aðstaðan með besta móti og við skemmtum okkur eins og enginn væri morgundagurinn.