Call Center fyrir IP símkerfi

Flokkur: OK Veitan

Upptaka frá morgunverðarfundi þar sem Opin kerfi kynnti þjónustuver (Call Center) fyrir IP símkerfi þann 9. apríl 2015

Zeacom þjónustuverið mætir flóknum kröfum sem felast í rekstri þjónustuvera með miklum sveigjanleika og öflugu viðmóti. Einföld og samræmd meðhöndlun á símtölum, tölvupóstum, vefspjalli og samskiptamiðlum. Skýrslugerð og yfirsýn notenda veitir áður óþekkta möguleika í hámörkun á þjónustu og umbætur í umhverfi viðskiptavina