Cisco Fleet Management

Flokkur: OK Veitan

Við viljum hjálpa þér að breyta gögnum í upplýsingar og upplýsingum í innsýn.
It’s your data, use it !

Opin kerfi hélt morgunverðarfund þar sem við kynntum flotastjórnunarlausnir frá Cisco og Davra Networks. Sérfræðingur frá Davra Networks fjölluðu um flotastjórnun og þau tækifæri sem fyrirtæki hafa til að hagræða í sínum rekstri með slíkum lausnum. Flotastjórnunarlausnin gerir fyrirtækjum meðal annars kleift að lækka eldsneytiskostnað um allt að 30%, bæta yfirsýn yfir rekstur og auka nýtingu og hagræði flotans.
„How can we leverage data turning into relevant information to transform and improve our business?“

• Hagræðing í þjónustu flotans
• Lækkun rekstrarkostnaðar
• Rauntímastaðsetning
• betri uppítími flotans
• Aukning í framleiðni starfsmanna