Enginn niðritími er valkostur - Datto

Flokkur: OK Veitan

Datto er framsækið fyrirtæki sem býður upp á nýja nálgun öryggislausna fyrir afritun, endurheimt gagna og tryggt rekstraröryggi. Ófyrirséð áföll eða gagnatap gerist að jafnaði hjá hverju fyrirtæki 21 sinnum á ári. Engu skiptir hvar gögnin eða umhverfi fyrirtækisins er geymt, á sýndarþjónum eða hefðbundnum netþjónum. Lausnir fyrir O365 og skýjalausnir er ekkert mál með Datto!

Með lausnum Datto þá geta fyrirtæki:
• Verið undirbúin árásum tölvuþrjóta
• Varist óþekktum hættum með því að afrita allt rekstrarumhverfið reglulega
• Tryggt endurheimt gagna, netþjóna, vinnustöðva og alls vinnuumhverfis á örskömmum tíma
• Gert reglulegar prófanir á afritunartöku
• Haft auðvelda stjórn á SaaS gögnum á einfaldan og sjálfvirkan hátt

Vírusárásir, starfsmannamistök, rafmagnsleysi og bilun í netþjónum eru dæmi um þær fjölmörgu uppákomur sem geta valdið niðritíma fyrirtækja.
Opin kerfi bauð til morgunverðarfundar þar sem við fengum til okkar tvo helstu sérfræðinga Datto, Alex Ford Channel Development Manager og James Mason Sales Engineer frá Datto.

„Join Datto for a ‘Live Disaster Demo’ where we will show you how we restore your data in the event of a disaster.
Protecting business data, no matter where it lives“