Golfmót Opinna kerfa 2015

Flokkur: OK Veitan

Golfmót Opinna kerfa var haldið á Korpunni 22. maí 2015. Frábær stemning var á mótinu og ekki var veðrið til að draga úr ánægju fólks.