HP kassakerfislausnir

Flokkur: OK Veitan

Í meira en 30 ár hefur HP verið í fararbroddi í þróun lausna fyrir smásölu og nú eru HP kassakerfin fáanleg á Íslandi. Við fengum til okkar Vidar Valldal sem er HP Retail Solution Business Manager og hefur meira en 15 ára reynslu í kassakerfislausnum. Hann mun kynna hvað HP hefur upp á að bjóða og hvers vegna HP kassakerfin eru ein þau vinsælustu á norðurlöndum. Einnig kynnti Opin kerfi þær þjónustulausnir sem í boði verða og verður ætlað að styðja við kassakerfislausnirnar.