Leið þjófa inn í þitt fyrirtæki - I

Flokkur: OK Veitan

Leið þjófa inn í þitt fyrirtæki? Morguverðarfundur 5. nóvember 2015 um prentöryggi þar sem sérfræðingar frá HP ræddu málefnið ýtarlega. Hér er fyrirlestur Nicholas Skov um það sem er að gerast hjá HP þegar kemur að prentlausnum.