Lumia 950 and 950XL snjallsíminn

Flokkur: OK Veitan

Stutt kynning á nýju flaggskipi Microsoft Lumia sem væntanlegur er í sölu í byrjun desember 2015. Síminn hefur fengið frábæra dóma og er hans beðið með eftirvæntingu.