Lync - I

Flokkur: OK Veitan

Upptaka frá morgunverðarfundi Opinna kerfa á Grand Hótel.

Á fundinum var farið yfir helstu nýjungar í Lync 2013 með viðbótum, símstöðvarhluta kerfisins ásamt fjölbreyttum fjarfundamöguleikum og mismunandi tækjum.

Að endingu var farið ofan í þjónustuverslausnir fyrir Microsoft Lync, hvernig þær halda utan um og uppfylla þarfir þjónustufyrirtækja. Skoðað verður hvernig Lync 2013 sameinar öll samskipti við viðskiptavini í eitt umhverfi, lágmarkar svartíma og eykur þjónustustig gagnvart viðskiptavinum.