Nýjungar og viðbætur í Office 365

Flokkur: OK Veitan

Upptaka frá morgunverðarfundi hjá Opnum kerfum, þriðjudaginn 10. mars, 2015, þar sem Jóhann Áki Björnsson, Microsoft sérfræðingur hjá OK, fjallaði um nýjungar og viðbætur í Office 365.