Office 365 - Innbyggð greind og lausnir

Flokkur: OK Veitan

Fjölmenni var á morgunverðarfundi Opinna kerfa 26. nóvember 2015.

Office 365 þarft vart orðið að kynna. Mikið hefur verið rætt og ritað um grunnþjónustuþætti Office 365 og hvernig viðskiptavinir njóta bæði hagræðis og aukinnar þjónustu með innleiðingu á Office 365.