OK búðin - Höfðabakka

Flokkur: OK Veitan

Opin kerfi rekur eina glæsilegustu tölvuverslun landsins að Höfðabakka 9. Þar njóta viðskiptavinir fjölbreytt úrvals s.s. tölvubúnaðar frá HP og Fujitsu, smávöru frá Apple, aukahluta og hugbúnaðar frá Microsoft, netbúnaðar og fleira frá Cisco, Nokia farsíma og símtækja svo fátt eitt sé nefnt.