Microsoft Devices

Flokkur: OK Veitan

Í haust kynnti Microsoft glænýja línu far- og spjaldtölva sem samanstendur af Surface Pro 4 og Surface Book sem báðar hafa slegið í gegn svo um munar. Af því tilefni bauð Opin kerfi til morgunverðarfundar þar sem við fengum til okkar Kim Enrum, Tablet Sales Lead hjá Microsoft í Danmörku. Kim mun fara yfir kosti Surface ásamt Continuum tækninni í nýju Lumia línunni sem gerir notendum kleift að nýta eiginleika PC tölvu í símanum. Á fundinum verða Surface Pro 4 og Surface Book vélarnar sýndar og kynntar auk Surface 3 sem hentar t.d. sérlega vel í skólastarf.