Revolutionize how you design with Adobe

Flokkur: OK Veitan

Opin kerfi í samvinnu við Adobe bauð til morgunverðarfundar þar sem við fengum til okkar Tony Harmer, Senior Solutions Consultant hjá Adobe. Tony er með ástríðu fyrir ljósmyndun og er með viðmikla reynslu og þekkingu á Adobe Creative Cloud svítunni. Hann er öflugur talsmaður Adobe, með 30 ára reynslu í hönnun, hefur farið víða og er eftirsóttur fyrirlesari. Á fundinum fór Tony yfir nýjungar, aðferðafræði og leiðir til að fullnýta möguleika hugbúnaðarins. Það er því óhætt að segja að þetta hafi verið áhugaverður fundur sem átti erindi við alla notendur sem vinna með Adobe hugbúnaðinn.