RVX og Fujitsu vinnustöðvar

Flokkur: OK Veitan

Reykjavik Visual Effects sem meðal annars vann alla grafíska vinnslu fyrir stórmynd Baltasar Kormáks, Everest nýtir sér Fujitsu vinnustöðvar við vinnsluna með góðum árangri. Hér er viðtal við Rui Gomez sem sér um tæknimál fyrirtækisins um þeirra upplifun af því.