UT Messan 2016

Flokkur: OK Veitan

Opin kerfi var að sjálfsögðu sem fyrr á UT Messunni 2016. Þar leyfðum við gestum og gangandi að prófa Everest upplifun í samvinnu við Sólfar. Stanslaus röð var í græjuna sem vakti mikla athygli.