Bleiki dagurinn og „Fancy Friday!

14.10.16

Bleiki dagurinn 2016

Bleiki dagurinn 2016

Hjá Opnum kerfum höldum við Bleika daginn hátíðlegan ár hvert og árið 2016 slóum við honum saman við „Fancy Friday“. Að því tilefni var sérstaklega vel gert við okkur í hádegismatnum og skemmtinefndin pakkaði þessu öllu inn á frábæran hátt.