Kerfisleiga

Opin Kerfi veitir viðskiptavinum öruggan aðgang að hugbúnaði og gögnum, hvar og hvenær sem er. Kerfisleiga gerir kaup og rekstur á  miðlægum tölvubúnaði óþarfan. Kostnaður við rekstur hugbúnaðar verður með þeim hætti þekktur og fyrirsjáanlegur. Hann verður mánaðarlegt gjald sem tekur mið af fjölda notenda og raunverulegri notkun á fleiri…

Nánar

Gagnatengingar

Með gagnatengingu frá Opnum Kerfum fær viðskiptavinur samband frá starfsstöð (skrifstofu eða verslun) við hýsingarumhverfi Opinna Kerfa. Hægt er að tengjast hýstum upplýsingakerfum sem og interneti. Gagnatengingar geta verið ljósleiðartengingar eða tengingar um hefðbundnar símalínur (DSL). Hraði til viðskiptavinar er í flestum tilfellum sami í báðar áttir að undanskildum ADSL tengingum,…

Nánar

Gagnaver / Hýsing

OK Hýsing er sveigjanleg, örugg og hagkvæm lausn sem Opin Kerfi býður í samstarfi við Verne Global. Viðskiptavinum bjóðast fjölbreyttar hýsingarlausnir í vandaðasta og öruggasta Tier III hýsingarsal landsins, þar sem þeir geta hýst eigin vélbúnað eða leigt vélbúnað í hýstu umhverfi. OK hýsing er staðsett í fullkomnasta og öruggasta Tier…

Nánar

Samskiptalausnir

Samskipti fólks í daglegum störfum eru margskonar. Tölvupóstur, símtöl, smáskilaboð, símafundir, myndfundir, fjarfundir og svona mætti lengi telja. Stór galli á gjöf Njarðar er hinsvegar að oft byggja þessi mismunandi samskipti á mismunandi lausnum frá mismunandi framleiðendum, sem oftar en en ekki eru ósamræmanleg sín á milli.  

Nánar

Skýjalausnir

Ok skýið eru lausnir sem viðskiptavinum Opinna Kerfa býðst ef þörf er á aðgangi að sýndarþjónum og diskaplássi. Það getur verið kostnaðarsamt að koma sér upp vélarsalaaðstöðu og fjárfesta í dýrum vélbúnaði. Fyrirtæki eru í auknum mæli farin að færa sig til þjónustuaðila með hagkvæmnissjónarmið að markmiði og leigja þar…

Nánar

Afritun

Opin Kerfi býður afritunarlausnir frá þekktum framleiðendum meðal annars nýja byltingarkennda lausn frá Datto, lausnir fyrir sýndarvélaumhverfi frá Veeam og HP Dataprotector sem er hefðbundnari afritunarlausn.

Nánar