Gagnatengingar

Með gagnatengingu frá Opnum Kerfum fær viðskiptavinur samband frá starfsstöð (skrifstofu eða verslun) við hýsingarumhverfi Opinna Kerfa.

Hægt er að tengjast hýstum upplýsingakerfum sem og interneti. Gagnatengingar geta verið ljósleiðartengingar eða tengingar um hefðbundnar símalínur (DSL).

Hraði til viðskiptavinar er í flestum tilfellum sami í báðar áttir að undanskildum ADSL tengingum, en þá er meiri hraði í átt til viðskiptavinar. Eiginlegur hraði og afköst gagnatengingar veltur á gæðum línu, gæðum lagna, tegund tengingar, endabúnaði ásamt fjarlægð frá tengistöð.

Hafa samband