HPE 3PAR á fleygiferð.

15.02.17

Fjöldi nýjunga í HPE 3PAR lausnunum leit dagsins ljós á dögunum og er ein umfangsmesta uppfærsla sem 3PAR hefur fengið um áraraðir.

HPE 3PAR frá Opnum Kerfum
  • Kynnt var ný útgáfa af stýrikerfinu 3.3.1 og nýtt leyfismódel sem samanstendur af „All-Inclusive-Software“.
  • HPE 3PAR „Adaptive Data Reduction“ sem inniheldur nýja útgáfu af Dedup að viðbættu Compression og Data Packing.
  • 7 ára ábyrgð á SSD diskum umfram 5 ára unconditional ábyrgðina.
  • 3 Data Center Peer Persistence.
  • HPE Peer Copy sem er bi-directional replication á milli 3PAR og StoreVirtual.
  • Nýr SSMC 3.1 Mgmt console.
  • HPE Smart SAN 2.0 for 3PAR sem einfaldar zoning og styður federation.
  • 3D Cache með Intel og margt fleira.

Þessar breytingar gera HPE 3PAR að enn betri kosti og var hann góður fyrir. Farið verður yfir nýjungarnar betur síðar, en ýmislegt áhugavert má nálgast á vef HPE.

//Gunnar Þór Friðleifsson, gunnar@ok.is

Vefur HPE