HPE ProLiant fyrir Microsoft Azure Stack

11.07.17

HPE ProLiant for Microsoft Azure Stack er nú fáanlegt.

Flestir þekkja Azure Public Cloud lausnina en nú býður Microsoft Azure, sem hægt er að setja upp miðað við forsendur hvers og eins. (True Hybrid Cloud). HPE og Microsoft hafa unnið saman í yfir 30 ár og núna hefur samvinna þeirra leitt af sér lausn sem kallast HPE Proliant fyrir Microsoft Azure Stack. Lausnin er Hybrid Cloud lausn þar sem Azure Stack verður Private Cloud og Azure aftur Public Cloud. Með þessu er hægt að færa öpp á milli fljótt og örugglega ef ný skilyrði koma fram eða kröfur um hraða, öryggi og kostnað breytast.

Hér að neðan má sjá umfjöllun um þessa nýju lausn.

Lesa meira

//Gunnar Þór Friðleifsson, gunnar@ok.is