Markaðsmál

Markaðsstarf Opinna Kerfa er margbreytilegt og flæðir út í ýmsa króka og kima. Í bland við hefðbundnar auglýsingar og auglýsingamiðla þá höldum við fjölmarga viðburði ár hvert, látum vita af okkur á samfélagsmiðlun, höldum úti OK veitunni og gerum heiðarlega tilraun til að ná athygli fólks sem víðast. Hér má nálgast fróðleik, upplýsingar og annað sem viðkemur þeim málum.

OK Bloggið

Allt og ekkert um Opin Kerfi, fréttir, nýjungar, tæknina og það sem okkur finnst áhugavert.

Nánar

OK veitan

Með OK veitunni býður Opin Kerfi upp á fróðleik og þjónustu í formi stuttra myndbanda um allt mögulegt. Til að koma betur til móts við áhugamenn um upplýsingatækni höfum við opnað dyrnar og fengið  sérfræðinga Opinna Kerfa jafnt sem viðskiptavini okkar og velunnara til að miðla af kunnáttu sinni, reynslu…

Nánar

Námskeið og fundir

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið og viðburði sem eru í gangi hverju sinni hjá Opnum kerfum. Til þess að fá nánari upplýsingar um námskeið eða viðburð er hægt að smella á hlekkinn „nánar“. Þar má sjá lýsingu á því námskeiði eða viðburði sem um ræðir og skrá sig.…

Nánar

Styrkbeiðni

Opin Kerfi leggur áherslu á málefni tengd velferð barna og fjölskyldna þeirra í stefnu sinni en við skoðum þó einnig stuðning við önnur góð málefni eftir því sem við á. Félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk með því að fylla út styrkbeiðnina hér að neðan. Styrkumsóknir eru yfirfarnar reglulega hjá…

Nánar