OK veitan

Með OK veitunni býður Opin Kerfi upp á fróðleik og þjónustu í formi stuttra myndbanda um allt mögulegt. Til að koma betur til móts við áhugamenn um upplýsingatækni höfum við opnað dyrnar og fengið  sérfræðinga Opinna Kerfa jafnt sem viðskiptavini okkar og velunnara til að miðla af kunnáttu sinni, reynslu og þekkingu.

Fund­ir og fyr­ir­lestr­ar

Sjá fleiri myndskeið