Opin Kerfi leggur áherslu á málefni tengd velferð barna og fjölskyldna þeirra í stefnu sinni en við skoðum þó einnig stuðning við önnur góð málefni eftir því sem við á.

Félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk með því að fylla út styrkbeiðnina hér að neðan. Styrkumsóknir eru yfirfarnar reglulega hjá markaðsdeild okkar og við reynum að svara öllum umsóknum. Uppgefnar persónuupplýsingar tengdar veittum styrkjum eru geymdar á öruggan hátt en öllum öðrum upplýsingum sem berast Opnum Kerfum með styrkbeiðnum verður eytt innan 60 daga. Opin kerfi hlítur gildandi lögum um persónuvernd.

Ef frekari upplýsinga er óskað má senda fyrirspurn á netfangið markadssvid@ok.is.

 

Styrkbeiðni

  • Accepted file types: jpg, gif, png, pdf.