Fyrirtækið

Opin Kerfi hf.

Opin Kerfi hefur starfað frá 1985 og er leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf og innleiðingu rekstrar-, skýja- og hýsingarlausna ásamt sölu á tölvu- og samskiptabúnaði. Opin Kerfi er traustur og góður samstarfsaðili sem hefur viðskiptavininn ávallt í fyrirrúmi. Reynsla og þekking starfsmanna tryggir bestu ráðgjöf og þjónustu sem völ er á.

Opin Kerfi á náið samstarf við fjölmörg framsækin og öflug erlend upplýsingafyrirtæki og hefur m.a. átt í nánu samstarfi við mörg þeirra um langt  skeið eins og t.d. HP og HPE,  Microsoft, Cisco, Redhat og mörg fleiri. Fyrirtækið er vottað samkvæmt ISO/IEC 27001 staðlinum.

Gildi Opinna Kerfa eru opinn hugur, heiðarleiki, eitt lið og sigurvilji.

Saga OK

Upphafið Veturinn 1983-84 unnu tveir viðskiptafræðinemar að úttekt á íslenska tölvumarkaðinum. Í ljós kom að Hewlett-Packard hafði sterka markaðshlutdeild erlendis en enga á Íslandi. Tvímenningarnir skrifuðu til Hewlett-Packard í Genf og viðruðu áhuga sinn á því að opna skrifstofu fyrir Hewlett-Packard á Íslandi. Þeir fengu þau svör að ef fjárhagslegur…

Nánar

Opnunartímar

Opnunartímar verslunar, skrifstofu, verkstæðis og lagers Opinna kerfa eru sem hér segir: OK-búðin Frá kl. 9:00 – 17:00 alla virka daga, lokað um helgar Þjónustuver Frá kl. 8:00 – 17:00 alla virka daga Skrifstofa/skiptiborð Frá kl. 8:00 – 17:00 alla virka daga Verkstæði/lager Frá kl. 8:30 – 17:00 alla virka daga Nánari…

Nánar

Öryggisstefna

Opin kerfi hefur gefið út öryggisstefnu til að leggja áherslu á stjórn upplýsingaöryggis í starfsemi sinni. Markmið með henni er að sýna viðskiptavinum, birgjum og starfsmönnum fram á heiðarleg og rétt vinnubrögð sem tryggja öryggi í meðferð og geymslu upplýsinga samhliða því að tryggja samfelldan rekstur og þjónustu. Öryggisstefna OK…

Nánar

Straumar og stefnur

Samvinna er lykillinn að góðum vinnustað og jákvæðum starfsanda. Þar þurfa allir að þekkja og skilja hlutverk sitt og annarra Verkefnastjórnun Hjá Opnum kerfum er mikil áhersla lögð á verkefnastjórnun. Mismunandi aðferðarfræði er beitt sem sniðin er að stærð og eðli verkefna hverju sinni. Opin kerfi hefur m.a. hannað eigið…

Nánar

Viðskiptaskilmálar

Inngangur Hér á eftir fara almennir viðskiptaskilmálar Opinna kerfa hf (hér eftir nefnt OK). OK áskilur sér einhliða rétt til að breyta viðskiptaskilmálum þessum og munu breytingar verða tilkynntar með 30 daga fyrirvara á heimasíðu OK, www.ok.is. Allir samningar, sem gengið verður frá eftir þá dagsetningu, falla undir hina nýju…

Nánar

Meðferð persónuupplýsinga

Opin kerfi ehf (OK) leggur ríka áherslu á öryggi og trúnað við öflun og meðferð persónuupplýsinga, og hlýtir lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga með síðari breytingum. Þegar persónulegar upplýsingar eru skráðar t.d. vegna starfsumsókna, pantana, fyrirspurna o.s.frv. skuldbindur OK sig til þess að varðveita upplýsingarnar á öruggan…

Nánar

Skipurit Opinna Kerfa

  Stjórn og stjórnendur Opinna Kerfa 2017

Nánar