Þjónusta OK

Í starfsemi sinni hefur Opin Kerfi að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu, byggja upp traust og gott samstarf við viðskiptavini og uppfylla ýtrustu kröfur um sérfræðiþekkingu, hagkvæmni, sveigjanleika og skjót viðbrögð.  Þjónustustjórnun er skilvirk og hagkvæm aðferð til að halda uppi háu þjónustustigi.

Þjónustusamningar

Allur búnaður sem seldur er ber staðalábyrgð, mismunandi langa eftir því um hvaða búnað er að ræða.  Staðalábyrgð er loforð um að gera við búnaðinn eða afhenda sambærilegan búnað í staðinn fyrir þann bilaða.  Staðalábyrgð verndar því eingöngu búnaðinn en þjónustusamningur verndar reksturinn.  Í mörgum tilvikum er óskilgreint hver viðgerðartíminn…

Nánar

Verkstæði Opinna Kerfa

Áreiðanleg og fagmannleg þjónusta Verkstæði Opinna Kerfa sinnir ábyrgðarþjónustu á öllum búnaði sem Opin Kerfi selja. Starfsmenn verkstæðis hljóta þjálfun og vottanir frá helstu birgjum fyrirtækisins  og hafa meðal annars prófgráður frá Microsoft, HP og Fujitsu á ferlisspjöldum sínum. Opin Kerfi eru eini vottaði þjónustuðili HP á Íslandi. Sérfræðiþekking og öguð vinnubrögð …

Nánar

Fjarþjónusta

Opin Kerfi býður fjarþjónustu í gegnum tækniborð sitt. Tækniborðið er ávallt mannað af sérfræðingum í rekstarþjónustu, þeir taka yfir útstöðvar með einföldum hætti, bilanagreina og leysa vandamál. Flest vandamál er hægt að leysa með þessum hætti en hægt er að senda tæknimann á staðinn sé vandamálið þess eðlis. Samið er sérstaklega um…

Nánar

Neyðarþjónusta utan opnunartíma

Neyðarnúmer Opinna Kerfa er 570-1070 og eru viðskiptavinir beðnir um að nota það númer ef kalla þarf út sérfræðing utan dagvinnutíma *. Ef ekki næst í það númer skal hringja beint í bakvaktina í síma 864-0117. Vinsamlega athugið að neyðar- og bakvakt er einungis til að við getum veitt samningsbundnum…

Nánar

Almenn fyrirspurn

Hafa má samband við okkur með því að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. You can contact us at Opin Kerfi by filling out the form below. We will replay as soon as possible.

Nánar