Neyðarþjónusta utan opnunartíma

Neyðarþjónusta

Neyðarnúmer Opinna Kerfa er 570-1070 og eru viðskiptavinir beðnir um að nota það númer ef kalla þarf út sérfræðing utan dagvinnutíma *.

Ef ekki næst í það númer skal hringja beint í bakvaktina í síma 864-0117.

Vinsamlega athugið að neyðar- og bakvakt er einungis til að við getum veitt samningsbundnum viðskiptavinum þjónustu allan sólarhringinn.

Ef viðskiptavinur er ekki með samning um sólarhringsþjónustu er rukkað fullt útkallsgjald fyrir símtöl sem berast auk tímagjalds skv. gjaldskrá hverju sinni.

*Dagvinnutími er milli kl 8:00-17:00 alla virka daga.