Alrekstur

Alrekstrarmódelið byggir á því að fyrirtæki og stofnanir geta „keypt sér tölvudeild eða hluta tölvudeildar“ til að reka upplýsingakerfi viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar. Fyrir fastan kostnað á mánuði er hægt að fá allan hefðbundinn rekstur tölvukerfa með aðgengi að öllum helstu sérfræðingum og ráðgjöf eftir þörfum. Þetta getur bæði hentað minni og…

Nánar

Afritunarþjónusta

Opin Kerfi býður upp á miðlæga hýsta afritunarþjónustu fyrir stofnanir og fyrirtæki, þar sem afrituðu gögnin eru vistuð í öruggu gagnaveri. Í boði eru afritunarlausnir eins ný byltingarkennd lausn frá Datto, lausn frá Veeam sem er sérstaklega hannað fyrir sýndarvélaumhverfi og HP Dataprotector afritunarlausn sem er hefðbundin afritunarlausn.

Nánar

Ráðgjöf

Opin Kerfi byggir á traustu samstarfi við stærstu upplýsingatæknifyrirtæki heims.  Félagið hefur byggt upp mikla þekkingu á umfangsmiklu vöruframboði og samningsleiðum þessara framleiðenda. Jafnframt hefur félagið á að skipa einu öflugasta teymi landsins á sviði opins hugbúnaðar og hefur verið leiðandi á því sviði um árabil. Opin Kerfi hefur á að…

Nánar

Rekstrarþjónusta

Sérfræðingar Opinna Kerfa hafa djúpa og mikla reynslu af heildar rekstri upplýsingakerfa fyrirtækja, hvort sem um er að ræða búnað starfsmanna, netþjóna fyrirtækisins, netkerfa, prentara eða í raun hvað sem við kemur upplýsingatækninni. Við aðstoðum fjölmörg Íslensk fyrirtæki með hagnýtingu upplýsingatækninnar þannig að okkar viðskiptavinir geti einbeitt sér að sinni…

Nánar

Tækniborð

Í hröðum heimi fyrirtækja er tími starfsmanna mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr. Því ákaflega erfitt þegar starmenn fyrirtækja hafa ekki góðan aðgang að þjónustu tæknimanna. Opin Kerfi býður fjarþjónustu í gegnum tækniborð sitt. Tækniborðið er ávallt mannað af sérfræðingum í rekstarþjónustu, þeir taka yfir útstöðvar með einföldum hætti, bilanagreina og…

Nánar

Vettvangsþjónusta

Vettvangsþjónustan Opinna Kerfa er ávallt mönnuð af sérfræðingum í rekstarþjónustu, þeir aðstoða við útstöðvar og jaðarbúnað hjá viðskiptavinum, bilanagreina og leysa vandamál sem upp geta komið. Vettvangsþjónusta OK tekur til reksturs á útstöðvum samkvæmt þarfagreiningu og skilgreiningu þjónustunnar í upphafi samningstímans. Þjónusta þjónustusala nær yfir rekstur útstöðva.  Útstöðvar geta verið borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur,…

Nánar

Vöktun

Opin Kerfi rekur vöktunarþjónustu þar sem hægt er að fá aðgang til að vakta netþjóna og þjónustur.  Hugbúnaður er settur upp á netþjón þjónustukaupa sem getur fylgst með og tilkynnt um þjónusturof. Boðið er upp á vöktun á Windows og Linux netþjónum og er hægt að skilgreina hvað er vaktað…

Nánar

Þjónustusamningar

Allur búnaður sem seldur er ber staðalábyrgð, mismunandi langa eftir því um hvaða búnað er að ræða.  Staðalábyrgð er loforð um að gera við búnaðinn eða afhenda sambærilegan búnað í staðinn fyrir þann bilaða.  Staðalábyrgð verndar því eingöngu búnaðinn en þjónustusamningur verndar reksturinn.  Í mörgum tilvikum er óskilgreint hver viðgerðartíminn…

Nánar