Rekstrarþjónusta

Sérfræðingar Opinna Kerfa hafa djúpa og mikla reynslu af heildar rekstri upplýsingakerfa fyrirtækja, hvort sem um er að ræða búnað starfsmanna, netþjóna fyrirtækisins, netkerfa, prentara eða í raun hvað sem við kemur upplýsingatækninni.

Við aðstoðum fjölmörg Íslensk fyrirtæki með hagnýtingu upplýsingatækninnar þannig að okkar viðskiptavinir geti einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi.

Rekstarþjónusta sem hentar öllum

Rekstarþjónusta Opinna Kerfa hentar stórum sem smáum fyrirtækjum hvort sem um er að ræða til lengri eða skemmri tíma. Opin Kerfi hefur einnig að skipa einum fremsta sérfræðingateymi á Íslandi hvort sem um ræðir í Linux eða Microsoft lausnum. Við getum boðið:

  • 24×7 aðgang að tækniborði og rekstrarþjónustu
  • Einn fullkomnasta hýsingarsal landsins
  • Rekstur netþjóna og útstöðva
  • Raðgjöf
  • Rekstur netkerfa
  • Rekstur prentara

Við getum sniðið rekstrarþjónustu okkar fyrir þitt fyrirtæki, að þínum þörfum!