Tækniborð

Í hröðum heimi fyrirtækja er tími starfsmanna mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr. Því ákaflega erfitt þegar starmenn fyrirtækja hafa ekki góðan aðgang að þjónustu tæknimanna.

Opin Kerfi býður fjarþjónustu í gegnum tækniborð sitt. Tækniborðið er ávallt mannað af sérfræðingum í rekstarþjónustu, þeir taka yfir útstöðvar með einföldum hætti, bilanagreina og leysa vandamál. Flest vandamál er hægt að leysa með þessum hætti en hægt er að senda tæknimann á staðinn sé vandamálið þess eðlis. Samið er sérstaklega um slíka þjónustu.

Helstu kostir Fjarþjónustu: 

Notendur fá skjóta aðstoð og úrlausn sinna mála

  • Hagkvæm þjónusta á móti því að vera með mann á staðnum
  • Auðvelt að takayfir útstöðvar og notendur fylgjast með hvað gert er á vélinni
  • Tækniborð OK er opið frá kl. 8:00 til 17:00 alla virka daga en hægt er að semja um lengri þjónustu