Vöktun

Opin Kerfi rekur vöktunarþjónustu þar sem hægt er að fá aðgang til að vakta netþjóna og þjónustur.  Hugbúnaður er settur upp á netþjón þjónustukaupa sem getur fylgst með og tilkynnt um þjónusturof.

Boðið er upp á vöktun á Windows og Linux netþjónum og er hægt að skilgreina hvað er vaktað og hvernig er brugðist við. Þjónustan er boðin í nokkrum útfærslum, sjá nánar í töflu. Að sjálfsögðu er einnig hægt að semja við Opin Kerfi um viðbragð og vinnu sem upp kann að koma hverju sinni.

  Basic Standard Standard Plus Pro Pro Plus
Sjálfs-
afgreiðsla
x x x x x
Vöktun 24×7 x x x x x
Linux / Windows
biðlarar
x x x x x
Tilkynningar
(Sjálfvirkar)
Email,
SMS
Email,
SMS
Email,
SMS
Email,
SMS
Email,
SMS
NOC
vöktun
x x x x
NOC
Viðbragð
x x x x
NOC
Viðbragðs-
gluggi
8-17 8-17 24×7 24×7
NOC
Viðbragstími
< 2 tímar < 1 klst < 2 klst < 1 klst
NOC
Tilkynningarleiðir
1. Sími
2. Email
3. SMS
1. Sími
2. Email
3. SMS
1. Sími
2. Email
3. SMS
1. Sími
2. Email
3. SMS

Viltu vita meira um vöktunarþjónustu OK?

Hafa samband