Hleð Viðburðir

Gögnin á sveimi – undir þinni stjórn

maí 8 @ 08:30 - 10:15

  • This event has passed.
  • Mánudagur 08. maí.
  • 8:30 - 10:15

Fleiri og fleiri fyrirtæki eru að færa sig í skýið alveg eða að hluta til. Skýjalausnir eru oft algengustu lausnirnar fyrir fyrirtæki sem eru að huga að breytingu á skipulagi upplýsingatækniumhverfisins. Hefur þú skoðað hvort það henti þínum rekstri?

Opin Kerfi býður til spennandi morgunverðarfundar þriðjudaginn 9. maí nk þar sem við fáum til okkar Dominique Côté sjálfstætt starfandi ráðgjafa í upplýsingatækni sem hefur undanfarin 20 ár aðstoðað fyrirtæki við að þróa tölvuumhverfi. Dominique mun fjalla um Hyper Converged lausnir frá Fujitsu og Hybrid Cloud lausnir frá Microsoft. Jonas Räntilä, lausnaráðgjafi hjá Fujitsu, mun kynna fyrir okkur helstu nýjungar í miðlægum búnaði frá Fujitsu.

Þetta er fundur sem kerfisstjórar og upplýsingatæknistjórar mega ekki láta framhjá sér fara!

Dagskrá

8:30 – 8:45
Ekta enskur morgunverður og skráning

8:45 – 8:50
Setning fundar
Reynir Stefánsson, forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Opnum Kerfum

8:50 – 9:30
Software Defined Datacenters with Hybrid Cloud with Fujitsu and Microsoft
Dominique Côté, Strategist and Consultant

From the hows and whys of Microsoft Windows Server 2016, through Storage Spaces Direct right through to high-performance, low-cost PRIMEFLEX appliances from FUJITSU, this session will get you on track to a cloud-ready software defined datacenter in less than one afternoon.

• Hyperconverged Infrastructure
• Hybrid Cloud
• Azure
• Software Defined Storage and Networking
• Storage Spaced (Direct)
• Microsoft Windows Server 2016
• Fujitsu PRIMEFLEX

9:35 – 10:10
PRIMEFLEX solutions for Microsoft
Jonas Räntilä, Evangelist ETERNUS Storage Nordics

Introduction to Fujitsu’s prepackaged solutions for Microsoft
Microsoft converged hyper-converged SDS Storage Spaces direct

10:15
Fundarslit

Fundurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu

Skráning hér

Enginn aðgangseyrir