Notendabúnaður

Opin Kerfi hefur í yfir 30 ár boðið upp á notendalausnir frá mörgum af stærstu upplýsingafyrirtækjum heims, þó búnaður og þjónusta frá HP hafa ávallt verið okkar aðal áhersla. Notendalausnir frá fyrirtækjum eins og Cisco, Microsoft, Samsung og Fujitsu hafa einnig átt stóran hlut í lausnaframboði okkar. Opin Kerfi bjóða breiða línu…

Nánar