Hugbúnaður

Opin Kerfi hefur um langt skeið verið samstarfsaðili Microsoft og Red hat þar sem við höfum bæði selt og þjónustað hugbúnað þeirra. Undanfarin misseri höfum við einnig lagt áherslu á umsýslu og sérhæfingu á Adobe Creative Cloud hugbúnaðarsvítunni.

Adobe Creative Cloud hugbúnaður

Opin Kerfi hefur um langt skeið selt hugbúnað frá Adobe en nú bjóðum við upp á öll Adobe forritin í áskrift í gegnum “ský” Adobe, Creative Cloud. Þú setur upp öll uppáhalds forritin þín á tölvuna eins og áður. Fáðu allar uppfærslur um leið og þær berast, samstilltu forritastillingar í gegnum…

Nánar

Office 365

Office 365 hentar öllum fyrirtækjum Í stað þess að fjárfesta í vélbúnaði, rekstri og aðstöðu, þá er einfalt að stofna aðgang að Office 365 og byrja að nota eina öflugustu hugbúnaðarsvítu sem býðst. Í stað stórrar fjárfestingar er miðlægt tölvuumhverfi viðráðanlegur rekstur, sem vex með fyrirtækinu og er ávallt í hlutfalli við fjölda…

Nánar