Prentbúnaður

HP hefur í áratugi leitt þróun prent- og myndvinnslu með framúrskarandi búnaði, breiðri vörulínu og margverðlaunaðri þjónustu. HP leggur höfuðáherslu á hámarks prentgæði, hraða útprentunar og lágmarks kostnað við hverja prentaða blaðsíðu.

hp_blueEnginn framleiðandi hefur unnið til jafn margra verðlauna fyrir prentbúnað eins og HP, enda eru HP prentarar þeir mest seldu í heimi.

HP býður upp á tvær megingerðir prenttækni, annarsvegar laserprentun sem hentar einstaklega vel þar sem krafa er gerð um mikil afköst og lágan kostnað og hins vegar býður hágæða nýja PageWide blekspraututækni fyrir þá sem gera kröfur um hagkvæm fjölnota litatæki sem henta vel í alla almenna prentun í heimilis- og fyrirtækjaumhverfi.

Skoða í vefverslun