Viðburðir - Yfirlit

Viðburðir á næstunni

21.09.2017

08:40 - 10:10

Microsoft 365

Opin Kerfi býður til morgunverðarfundar um nýja nálgun Microsoft við Office 365 umhverfi smærri, og meðalstórra fyrirtækja. Kröfur starfsmanna um auðveldari aðgang að gögnum og upplýsingum aukast stöðugt. Á tíma aukinnar samvinnu og samþættingar er sífelld ógn í stafrænum glæpum. Microsoft 365 er ný áskrift í Microsoft Office 365 umhverfinu sem er hönnuð til þess…

05.10.2017

08:30 - 10:15

Fréttir af Microsoft Ignite 2017

Opin Kerfi og Spektra kynna og fara yfir það helsta og merkilegasta sem mun koma fram á Ignite ráðstefnu Microsoft í Orlando, FL. 25 - 29. september. Guðmundur Pétur Pálsson hjá Opnum kerfum mun fjalla um helstu nýjungar í Windows, Office 365 o.fl. Þorsteinn Gunnarsson hjá Opnum kerfum mun fjalla um helstu strauma og stefnur…

23.10.2017

08:30 - 16:00

Red Hat System Administration I (RH124)

Fer fram dagana 23. - 27. október 2017 Grunnur fyrir Red Hat kerfisstjóra Red Hat System Administration I (RH124) er ætlað fyrir IT fagfólk sem er að kynnast Linux® og þarfnast grunnfærni í Red Hat Enterprise Linux. Á þessu námskeiði er farið yfir helstu verkefni kerfisstjóra sem þeir þurfa að inna af hendi á vinnustað,…

13.11.2017

08:30 - 16:00

Red Hat System Administration II (RH134)

Fer fram dagana 13. - 16. nóvember 2017 Red Hat kerfisstjónun II (RH134) er ætlað fagfólki sem stefnir að vottun í Enterprise Linux kerfisumsjón. Námskeiðið er framhald af Red Hat kerfisstjórnun I og er byggt á sömu hugmynda- og aðferðafræði. Þetta námskeið er verkefnamiðað, gefur nemendum færi á að leysa sértæk verkefni, eiga samskipti og…