image

Sómi hefur bæst í hóp viðskiptavina í Stafrænu faðmlagi hjá OK

Stafrænt faðmlag er heildstæð nálgun á þjónustu og rekstri upplýsingatæknikerfa fyrirtækisins. Í Stafrænu faðmlagi sér OK um daglega þjónustu við starfsmenn Sóma í tengslum við upplýsingatækni mál ásamt því að sjá um hýsingu, rekstur og framþróun kerfa Sóma. Sómi sérhæfir sig í matvælaframleiðslu og rekur þrjár starfssstöðvar, tvær í Garðabæ og eina í Þykkvabæ undir […]

Read more →
image

OK valið rísandi stjarna hjá HP

Í janúar síðastliðnum var OK valið rísandi stjarna HP en um er að ræða ný verðlaun frá Hewlett Packard Enterprise. HP kynnti til sögunnar ný verðlaun, „rísandi stjarna“, til að veita samstarfsaðilum þeirra viðurkenningu sem hefur tekist að þróa og stækka við sölu á vörum og lausnum frá HP.  OK er lykilaðili á Íslandi í […]

Read more →
image

SKE samþykkir kaup OK á TRS á Selfossi

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup OK á upplýsingatæknihluta TRS, en kaupin voru samþykkt í desember. OK undirritaði kaupsamning um kaup á TRS í nóvember í fyrra. Félögin sérhæfa sig bæði í þjónustu í upplýsingatækni og búnaðarsölu en með kaupunum fjölgar OK starfsstöðvum sínum. OK er nú með starfstöðvar í Reykjavík, Akureyri, Sauðárkróki og á Selfossi. Þjónusta […]

Read more →
image

OK festir kaup á upplýsingatæknihluta TRS

Undirritaður hefur verið samningur um kaup OK á upplýsingatæknifyrirtækinu TRS á Selfossi. Bæði félög sérhæfa sig í þjónustu í upplýsingatækni og búnaðarsölu en með kaupunum fjölgar OK starfsstöðvum sínum og styrkir sig enn frekar sem leiðandi þjónustu- og rekstaraðili tölvukerfa. Þjónusta TRS við rafmagns- og fjarskiptakerfi er ekki hluti af kaupunum og verður sá hluti starfræktur […]

Read more →